17.2.2009 | 19:54
Styttist í ferðina til Palestínu
Nú er seinni undirbúningsdegi vegna ferðar okkar til Palestínu lokið en við munum halda á vit ævintýranna í lok næstu viku.
Á undirbúningsdögunum tveimur sem haldnir voru á landsskrifstofu Rauða krossins í Efstaleiti 9 var m.a. farið yfir öryggismál, starf Rauða krossins innanlands og erlendis, kynningarmál eftir heimkomu heilbrigðismál og margt fleira gagnlegt.
Tilgangur ferðarinnar er að við fáum að kynnast aðbúnaði ungmenna í Palestínu með það að markmiði að kynna aðstæðurnar fyrir Íslendinum þegar heim er komið.
Um leið og við komum út tekur á móti okkur rúmlega vikulöng dagskrá.
Föstudaginn 27. febrúar fljúgum við til London og þaðan til Tel Aviv í Ísrael þaðan verður okkur ekið til Jerúsalem en þar munum við gista flestar næturnar.
Á meðan á dvölinni stendur munum við m.a. heimsækja Ramallah, Hebron og Qalqiliya. Við munum heimsækja fjölskyldur í Qalqilya og kynnast fjölskylduaðstæðum þar og m.a. fylgja börnum fjölskyldunnar í gegnum skóladag.
Nú eru 10 dagar í brottför og verða þeir vel notaðir í bólusetningar og annan undirbúning.
Við hvetjum ykkur öll til að fylgjast með hér á bloggsíðunni.
Tenglar
Fjölmiðlaumfjöllun
Efni tengt Rauða krossinum
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.