Lokablogg Kristnar Helgu

hverjum degi keyri g upp Borgarholtsskla blnum mnum. Leiin er grei en a eru engir vegatlmar vi Elliarnar, g er ekki stvu af hermnnum af ru jerni sem lta mig sem andsting sinn. a er engin vegabrfsskoun og g er frjls fera minna Reykjavk. g kem inn nbyggan hreinan sklann og tek upp nju bkurnar mnar og fartlvuna. A sklanum loknum kki g ef til vill Hrafnistu, dvalarheimili fyrir aldraa en ar starfa g me skla. g urfti engin sambnd n hsklagru til a f a vinna ar og vinnutminn minn er mjg sveigjanlegur. Ef a er svo gott veur er g jafnvel bara hlrabolnum og reyni a n lit, a er nefnilega enginn sem gefur mr illt auga fyrir a. Svo sef g ljmandi vel amerska rminu mnu nturnar.

annig er mitt lf hr slandi. Ef g vri me palestnskt rkisfang vri a allt anna.

gegnum tina hef g ekki leitt hugann miki a standinu fyrir utan landsteina slands, nema kannski aeins til Barcelona og Kaupmannahafnar nna eru herslurnar ornar arar. Nna er g hneykslu sjlfri mr fyrir a hafa kvarta svona miki yfir essum stumlasektum (tillitslausu grimmu stumlaverirnir), tiltektinni risastra herberginu mnu og fyrst og fremst heimanminu sklanum sem g borga varla neitt fyrir og undirbr mig fyrir framtarnm. Vandralegt, g veit.

essi fer var s trlegasta reynsla sem g hef upplifa hinga til. Allt annar menningarheimur og algjrlega frbrugi v sem maur sr frttunum. Mli er nefnilega a frttirnar hr slandi fr essu landsvi snir aeins a versta og blugasta sem hgt er a finna hverjum tmapunkti en ekki venjulegur dagur lfi flks ea lka hversdagslegt. ar af leiandi vitum vi hr heima skuggalega lti um lf og kjr palestnskra barna og fjlskyldna.

egar heim er komi stendur mr einna fastast minningunni vopnin og reiti sem maur var fyrir. a a geta ekki ferast frjls n ess a svara spurningum er afskaplega erfitt a venjast egar maur kemur fr svona litlu, vopnalausu og skiptu landi. A alast upp svona samflagi tti ekki a urfa a leggja nokkurt barn og sr maur fyrst egar maur kemur anga hversu nausynleg verkefni bor vi Slrnan stuning fyrir strshrj brn virkilega eru. a er lsanlega g tilfinning a heyra og finna fyrir v a etta verkefni s a skila gum rangri, a vi sem erum svona ltil j getum gert eitthva svona gott fyrir flk sem hefur a verra. a hvetur mann klrlega fram og heldur uppi eldmnum svo fleiri g verk veri unnin.

mun g einnig aldrei gleyma flkinu sem vi hittum. Fjlskyldurnar sem voru svo indlar og gestrisnar a hlfa er hellingur, sjlfboaliarnir sem leggja allt sitt lf a hjlpa rum og bta astur og svo a lokum ungmennunum fr hinum Evrpulndunum sem vi upplifum ferina me.

etta er sur en svo endirinn okkar verkefni en nna tekur vi allt kynningarferli. Vi Gunnlaugur munum ferast um menntaskla og fara hvert anga sem vi erum velkomin a segja fr v sem vi upplifum og stu flksins landinu. g er bara rtt a byrja!

A lokum vil g akka Mannrttindaskrifstofu Evrpusambandsins fyrir a gera essa fer mgulega fyrir okkur. Hn er mr metanleg.

Kristn Helga Magnsdttir

Kynning astum Palestnu

Gunnlaugur Bragi Bjrnsson og Kristn Helga Magnsdttir sna myndir og spjalla um astur Palestnu Rauakrosshsinu, Borgartni 25, dag rijudag kl. 17.

Nnari upplsingar um Rauakrosshsi m finna www.raudakrosshusid.is


Pistill eftir fer til Palestnu

Heimferin gekk mjg vel og vi lentum Keflavkurflugvelli um mijan sl. laugardag.

N egar g er kominn heim eftir viku fer til Vesturbakkans Palestnu leitar hugurinn t og fjlmargar minningar fr essu vintri koma upp kollinn.

a a hafa fengi tkifri til a ferast um Palestnu, heimskja verkefni palestnska Raua hlfmnans slrnum stuningi sem unni er samstafi vi 4 evrpsk landsflg Raua krossins og Mannarskrifstofu Evrpusambandsins, koma inn heimili palestnskrar fjlskyldu, ra vi ramenn Qalqilya og fleira var metanlegt fyrir mig og geri a a verkum a ferin skilai mjg miklu.

Vi a heimskja svi s maur daglegt lf fjlskyldna sem fjlmilar segja manni sjaldan fr. fjlmilum er almennt ekki fjalla um flki sem ann draum a f a lifa lfi snu frii og spekt. Flk sem dreymir um a lifa frjlst landi snu, hafa astu til a stunda nm og vinnu eins og nnur ungmenni. g fkk a kynnast essu flki, heyra sgur eirra og drauma. berandi fannst mr hve brnin hfu hleit og jkv markmi, llum lkai eim vel sklanum og sinntu sinni heimavinnu vel. au tluu um form sn um framhaldnm hvort sem draumurinn var a vera kennari, lgfringur ea hva anna.


g fkk a kynnast v hversu jkvir og bjartsnir Palestnumenn eru rtt fyrir mjg erfiar astur heimalandi eirra. g fkk a njta trlegrar gestrisni fr heimamnnum en sama hvar maur kom var boi upp veitingar.
Fjlskyldan sem opnai heimili sitt fyrir mr, samt fleiri gestum, 3 sinnum einni viku sndi trlegt rlti er hn deildi me okkur af llu v sem hn tti, deildi me okkur glei sinni og sorgum og ekki sst trlega miklu magni af gum mat. Fjlskyldan sem tk svo hllega mti mr samanst af hjnum og brnum eirra fimm, fjrum sonum og einni dttur. Brnin eru aldrinum 5 til 19 ra, en yngsti sonurinn tti einmitt 5 ra afmli mean vi dvldum hj eim. au hfu ekki mikla peninga milli handa enda hafi heimilisfairinn afar trygga vinnu. au ltu a ekki stoppa sig gestrisninni og bru fram krsingar af gum mat og sndu a bjartsni og hamingja geta veri til staar svo a peninga og frelsi skorti.


a a heimskja skla landinu og sj hve trlega gott starf er unni innan eirra veggja, rtt fyrir bga stu eirra, var frbrt og a a heyra sklastjrnendur, kennara, foreldra og ara tala um a hve miklum rangri verkefni slrnum stuningi hefur skila vakti hj mr hlja og gilega tilfinningu. a lsanlegt a finna a verkefni okkar, Raua kross flks, s a skila svo miklum rangri og finna fyrir v mikla trausti sem heimamenn bera til Raua krossins. g fann hvernig heimamenn tku mr sem sjlfboalia Raua krossins opnum rmum og a a keyra fram hj barnahpi sem veifai og hljp brosandi eftir blnum einungis vegna ess a um bifrei fr Raua krossinum var a ra kveikti glei mnu litla hjarta en um lei von og hvatningu til enn betri verka gu eirra sem minna mega sn.

a a heimskja Rauu Davsstjrnuna srael og f a kynnast v mikla samstarfi sem fram fer milli eirra og Raua hlfmnans Palestnu var trlegt. Flgin tv eiga daglegum samskiptum sem ganga mjg vel rtt fyrir erfitt stand og miklar deilur janna milli vel. a var mjg ngjulegt a sj og heyra enn einu sinni a hinn einu sanni Raua kross andi, grundvallarmarkmiin sj, ltur ekki stjrnast af plitk, tr, deilum um landmri ea ru slku.
Efst huga mr fyrir utan gestrisnina og r hlju og persnulegu mttkur sem vi fengum er a hve flki landinu er sterkt en a stendur frammi fyrir astum daglega sem mr fannst allt a v yfirstganlegar viku sem g dvaldi ar ytra.
Minningar um ferina, um landi sjlft og ekki sst fjlskylduna sem g heimstti mun lifa huga mnum og hjarta um alla vi. a er einlg von mn a g fi tkifri til a heimskja landi sem allra fyrst n en g vona innilega a veri astur flksins arar og betri.

g er glaur og hrrur en fyrst og fremst akkltur fyrir a tkifri a f a heimskja etta fagra land og kynnast v ga flki sem ar br.

N vi heimkomu tekur vi kynningarstarf hj okkur Kristnu Helgu en markmii me heimskninni er a tbreia ekkingu standi og astum Palestnu fyrir slendingum. Vi erum n egar byrju a ra vi fjlmila en einnig munum vi fara menntaskla, ungmennastarf Raua krossins og fleiri stai.

- Gunnlaugur Bragi Bjrnsson


Vitl og kvejur

dag vorum vi svo heppin a sofa t. Vi lgum ekki af sta fyrr en 07:30 og hfst tveggja tma aksturinn til Qalqilya. ur en vi hittum fjlskyldurnar frum vi a skoa hluta mrsins sem hefur veri settur upp kringum kvei svi innan Qalqilya svisins. Vi vorum svo heppin a f frbrt veur, sl og logn.

Eftir skounarferina fengum vi r slmu frttir a afinn fjlskyldunni sem tlsku stelpurnar heimsttu lst rijudagskvldi. v hldum vi ll til eirrar fjlskyldu til a votta eim sam okkar. essi athfn fer annig fram a allir setjast inn stofuna og drekka einn kaffibolla en svo tekur vi nokkurra mntna gn.

hafi ori nokkur seinkun dagskrnni en var klukkan orin hlf tlf og bnastundin er alltaf fstudgum klukkan tlf. frum vi upp astu PRCS (Palestnska Raua hlfmnans) og bium aeins fram yfir tlf en hldum vi til fjlskyldunnar. Vi frum til fjlskyldunnar sem vi heimsttum fyrst. ar sem fjlskylda tlsku stelpnanna vildi ekki lta mynda sig komu r me okkur til okkar fjlskyldu. Fjlskyldan var a vana yndisleg. rtt fyrir a hafa fengi ntt flk hvert skipti tku au okkur opnum rmum og buu okkur upp ekta ljffengan palestnskan mat.

tku vitlin vi. Tekin voru einstaklingsvitl vi okkur sem munu vera snd heimildarmyndinni um ferina sem mun vera tilbin byrjun aprl.

Eftir a tk vi erfi kvejustund ar sem vi hfum tengst sterkum bndum vi fjlskylduna. Vi erum mjg akklt fyrir a hafa veri svo heppin a kynnast eim, f a frast um eirra daglega lf, tilfinningar og lfsskoanir.

A v loknu hittum vi sjlfboalia fr PRCS og kynntumst aeins meira starfsemi eirra og spjlluum um vonir og vntingar.

tk vi aftur vi tveggja klukkustunda feralag til Jersalem. ur en vi boruum kvldmat gengum vi a grtmrnum Jersalem. a var mjg tilfinningarkt a fara anga og fundum vi ll orkuna aan. Fstudagur er heilagur dagur augum gyinga svo a voru nokku margir a bija vi mrinn en vi vorum a seint fer a str hluti var farinn af sta heim lei.

Sasta kvldmltin me Raua kross vinum okkar fr Danmrku og talu var svo kvld. Vi leggjum af sta t flugvll klukkan hlf fjgur ntt og komum v vonandi heim klakann sdegis morgun ef allt gengur eftir skum.

Myndir fr deginum dag, sem og samantekt ferinni mun birtast hr blogginu mjg fljtlega. Vi kkum llum eim sem hafa fylgst me okkur krlega fyrir og hvetjum ykkur til a fylgjast me fram.

Bestu kvejur,

Gunnlaugur og Kristn.


Samstarf n landamra

dag vorum vi Jersalem en dagurinn hfst a vanda snemma.

morgun frum vi skounarfer um gamla hluta Jersalemborgar, innan borgarmranna. Vi frum fylgd Aljars Raua krossins (ICRC). Skounarferin tk um fjra tma og kynntumst vi sgu borgarinnar sustu 2000 rin og einnig eftir stofnun sraelsrkis ri 1948.

IMG 1537

Eftir hdegishl var ferinni heiti hfustvar Magen David Adom (Raua Davsstjarnan, hr eftir nefnt MDA). egar vi mttum stainn fengum vi r frttir a eir sem tluu a taka mti okkur hefu tafist vegna umferatafa og vegatlma vesturborginni sem lgreglan hafi sett upp eftir rs Palestnumanns, en hann keyri traktor lgreglubl. Tveir lgreglumenn srust en rsarmaurinn lst af srum snum.

Hittum vi sjlfboaliann Boaz en hann er ntjn ra og tekur tt sjkraflutningum auk ess a sinna sjlfbonum strfum blbankanum og skrifstofu MDA. a m segja a Boaz s ofursjlfboalii, en hann eyir 8 tmum dag sjlfboin strf, 6-7 daga vikunnar!

MDA var stofna af sjlfboalium ri 1930 og er v 18 rum eldra en sraelsrki. Einkunnaror landsflagsins er mismunandi merki, smu markmi og vsa ar me til samstarfsins vi landsflg Raua hlfmnans og Raua krossins.

MDA fkk aild a Aljasambandi Raua krossins og Raua hlfmnans ri 2006 egar Raui kristallinn var samykktur sem rija merki hreyfingarinnar.

Chaim Rafalovski sem er svisstjri neyarvarna hj MDA rddi vi okkur um samstarf MDA og Palestnska Raua hlfmnans (PRCS). Samskipti milli eirra eru dagleg og ganga mjg vel. A sgn Chaim voru rj blslys dag sem bi flgin komu a sjkraflutningum, ar semPRCS flutti sjklinga a eftirlitsstvum vi landamri og MDA tk vi eim og flutti sjkrahs srael. nnur samstarfsverkefni eru m.a. jlfun sjkraflutningamanna og vibrg neyarvrnum auk ess sem fleiri verkefni eru undirbningi.

MDA veitir llum eim sem starfa a sjkraflutningum fallahjlp en eir hyggjast einnig auka frambo slrnum stuningi me v a jlfa alla sna starfsmenn slrnum stuningi, jlfa upp nja sjlfboalia og veita jnustu allan slarhringinn. Raui kross slands er eitt af eim landsflgum sem styja etta verkefni.

Chaim sagi okkur fr v a MDA vinnur enn a sameiningu fjlskyldna eftir helfrina. eir hjlpa skjlstingum a finna ttingja sna en tilfellin eru um 1000 ri. sustu viku leiddu au saman systkini sem ekki hfu hist 65 r en voru au bi um 10 ra aldur. Systkinin hittust Belgu og voru fagnaarfundir eirra teknir upp myndband.

Vi rddum einnig vi Rachel Cohen en hn starfar n hj MDA vi tbreislu alja mannarlaga en ur starfai hn neyarlnu MDA Suur srael. Hn lsti v hvernig var a urfa a sitja skrifstofunni og gefa fyrirmli og senda sjkrabla til a flytja slasaa Palestnumenn mean eldflaugar flugu yfir heimili hennar og hn vissi ekki um stand barna sinna sem ar voru.

Einnig fengum vi kynningu sjkrablum MDA sem og astu neyarlnu eirra.

Gunnlaugur samt sjkraflutningamanni Neyarlnan

A loknum lngum degi hldum vi t a bora til a kveja vini okkar fr Frakklandi sem halda heim snemma fyrramli. Vi hldum heim snemma a morgni laugardags en talirnir og Danirnir fara heim sar sama dag. Vi endum bloggi dag hpmynd fyrir framan einn af sjkrablum MDA.

Fyrir framan sjkrabl


Heimskn til Hebron

Sl n

Vi eyddum deginum dag borginni Hebron, en Hebron er strsta borgin Palestnu en barnir eru um 750 sund.

Ferin til Hebron tk um eina klukkustund en vi hfum sennilega aldrei minnst a a vi frum allra okkar fera tveimur blum fr Alja Rauakrossinum, 10 manna Land Cruiser og rum 8 mannaRenault. Vi, unga flki, erum yfirleit Land Cruisernum samt Yahia, sem er blstjrinn okkar, og dnskum kvikmyndatkumanni sem heitir Henrik.
Toyota Land Cruiser

egar vi vorum komin til Hebron var teki mti okkur hsni Palestnska hlfmnans Hebron en formaur deildarinnar bau okkur velkomin. A v loknu tk vi Catherine sem er bresk kona sem starfar fyrir Alja Raua krossinn svinu, hn fr yfir astur Hebron og var erindi hennar mjg frleg.

Palestnu er miki um svo kallaa settlers ea landnema og byggja eir svokllu settlements ea landnemahverfi. ri 1968 voru 7 landnemahverfi Hebron og hefur eim fjlga san.
Borginni hefur n veri skipt tvennt H1 (80%) undir stjrn sralesmanna og H2 (20%) undir stjrn Palestnumanna en er undir svoklluu ryggiseftirliti sraelsmanna. Fr og me rinu 1983 hafa lokanir borginni veri tar en samkvmt upplsingum fr OCHA hafa sraelsmenn komi upp 76 lokunum borginni, ar ekkjast einnig "flying check-points" sem geta birst hvar sem er, hvenr sem eru og v eru r ekki inn tlunni. Lokanirnar eru gtur ea svi me "check-point" hvorum enda. Fingar eru tar vi lokanir enda frskar konur stoppaar lkt og arir.
Bab Al Baladye Square var ri 1999 str timarkaur, margar bir og mikil stemmning en fr og me rinu 2006 er ar aeins autt svi vegna lokana.
Catherine sagi okkar a Palestnumenn borginni vera fyrir miklu, daglegu ofbeldi af hendi landnemanna. Ofbeldi er m.a. flgi grjtkasti, eyileggingu, lkamlegu og andlegu ofbeldi. Dmi eru um a landnemarnir lti til skara skra og rist hp flks sem fylgir lkkistu fr kirkju til grafar.
ri 1983 var strt- og leigublakerfi borgarinnar loka. Loka hefur veri fyrir umfer Palestnumanna mrgum gtum og fr og me rinu 2002 hefur eim ekki veri heimila keyra Austurhluta gamla bjarins.
Catherine fr yfir a hversvegna flk orir ekki a hringja sjkrabl ef eitthva kemur upp. Raui hlfmninn sr um sjkrablana en eir urfa a f leyfi ur en eir fara inn kvein svi og v vera boleiirnar langar. Flki flytur v frekar slasaa kerrum, hestbaki ea me rum leium oft me slmum afleiingum.
undanfrnum rum hefur efnahagsstand svisins versnaenda far bir eftir en runum 2002-2003 var dagar me tgnubanni borginni samtals 523.
Aeins 14% ba hafa full strf en borginni er atvinnuleysi 20%.

egar Catherine hafi loki mli snu tk sklastra Qurtuba sklans til mls. Sklinn hefur starfa fr rinu 1971 en hann er milli 3 landnemahverfa.
Gata liggur milli sklans og eins landnemahverfisins en nemendum og starfsmnnum sklans hefur veri heimilta ganga eirri gtu sustu 10-11 r og geta eir v ekki nota trppurnar a aalinngangi sklans - en landnemar hafa loka trppunum me gaddavr.
Mikil fkkun hefur ori nemendum sklanum en 2/3 nemenda hafa urft skipta um skla vegna ess hve margar lokanir hafa veri settar upp lei eirra sklann. Skum lokana urfa brnin m.a. a ganga yfir grafir og legsteina lei sinni sklann urfa brnin. au urfa oft a eya lngum tma vi lokanir og mlmleitarhli. Ekki er leita flki egar fari er fr H2 yfir H1 enn oft er lng bi eirri lei, .e. oft la nokkrar klukkustundir fr v a einstaklingur kemur a hliinu ar til opna er fyrir honum. Brugi hefur veri a r a byrja sklann mjg snemma og enda fyrr til a forast a a brnin su lei og r skla sama tma og brn landnemanna.
Qurtuba sklanum er boi upp slrnan stuning samvinnu vi Palestnska Raua hlfmnann me stuningi fr Raua krossi slands, Danmerkur, talu og Frakklands.

A essari umfjllun lokinni tkum vi stefnuna gamla binn ar sem vi sum r bir og timarkai sem enn eru gangandi. Vi notuum tkifri og keyptum rlitla minjagripi svinu en eftir a hafa gengi um mibinn og s hvernig urft hefur a gira yfir gngugtur til a koma veg fyrir grjtkast r blokkum landnemanna hldum vi fund me verslunarmnnum hsni slrna stuningsins Hebron.
Fundinn stu 3 verslunarmenn en allir hafa eir misst viskipti me einum ea rum htti skum lokana en sem dmi m nefna a gtu me 1200 bum hefur veri loka. A sgn eirra eru verslunarsvinllmjg ltil. Sgust eir vera varir vi a sraelsmenn reyni a sj til ess a feramenn kaupi ekki vrur af Palestnumnnum.
eir nefndu a a mjg langan tma tekur a komast stuttar vegalengdir, dmi eru um a til a komast lei sem ur nam nokkur hundruum metum urfti a fara margra klmetra lei vegna lokana en verirnir taki sr einnig allt a eina og hlfa klukkustund a a skoa skilrki einstakra aila.

Eftir a spjallinu vi verslunarmennina lauk var hpnum skipt upp til a heimskja tvo skla, vi heimsttum sama sklann samt Slveigu og vinum okkar fr talu. Sklastjrinn tk mti okkur vi komuna og fr hann yfir helstu atriin er vi koma sklanum. En sklanum er boi upp slrnan stuning fyrir nemendur 5. og 6. bekk. Hfst verkefni sklanum oktber 2008.
Kennarar og foreldrar taka strax eftir breytingu og segja brnin jkvari ogbjartsnni. Verkefni hjlpar brnunum a hleypa tilfinningum snum t, losa um reii og fl.
Sklinn er mjg nlgt landnemahverfi og sklastjrinn sagi okkur a nemendurnir vru mjg hrddir vi landnemana og brn eirra. Nemendurnir vera fyrir reiti af eirra hlfu lei sklann sem og eftir skla og kvldin. Va eru klsett askilin barhsunum og vera brnin oft fyrir reiti leiinni klsetti og hafa nokkur lent v a vera numin brott af landnemum. Landnemarnir hafa einnig rist sklann me grjtkasti.
Gunnlaugur starfar grunnskla slandi og v var hugavert a sj muninn astum en sklinn virst vinna mjg gott starf rtt fyrir mikil rengsli.
IMG 1944

Eftir a hafa rtt vi sklastjrann litum vi inn ar sem strkahpur var a vinna a slrna stunings verkefninu samt 2 leibeinendum. Vegna ess hve sklinn er ltill hafa nokkrir ngrannar sem eiga laust plss hsum snum lna rmi fyrir kennsluna. dag var veri a ra um hrslu og vibrg vi hrslu. Drengirnir sgu fr hrulegu atviki og lstu v hvernig eim lei og hvernig eir brugust vi.

A sklaheimskninni lokinni sttum vi fund me borgaryfirvldum sem vinna a uppbyggingu borgarinnar, en va hafa veri unnin skemmdarverk hsum sem veri er a laga. Vi munum fjalla nnar um ann fund sar.

A essu loknu fengum vi okkur hdegismat en var klukkan orin 16!
leiinni til Jersalem heimsttum viverksmiju Hebronsem vinnu me gler og keramik og selur msa fallega muni.

Lengra verur etta ekki bili, enda ori framori hj okkur og enn einn langur dagur framundan.


Meira fr Qalqilya

Komi sl!

N erum vi enn einu sinni sest fyrir framan tlvuna a loknum lngum degi og tlum a renna yfir a helsa sem gerst hefur dag. Vi tkum daginn snemma a vanda og vorum lg af sta me allt okkar hafurtask fr Ramallah kl. rmlega sj morgun en var ferinni heiti til Qalqilya, annan daginn r.

egar til Qalqilya var komi tk vi fundur me stjrnendum menntamlaruneytis Palestnu. Youssef, yfirmaur runeytisins, fr yfir helstu atrii menntakerfi landsins og hvernig kennararnir eirra jst vegna standsins landinu.Hann fr einnig yfir samvinnu menntamlaruneytisins og Palestnska Raua hlfmnans og Raua kross slands, Danmerkur, talu og Frakklands. Sagi hann a samstarfi gengi mjg vel og hafi skila miklum rangri en verkefni okkar sem byggir slrnum stuningi er n komi 53 skla. Aukin einbeiting, betri rangur nmi, markvissari kennsla og btt samskipti er meal ess sem Youssef talai um sem atrii sem slrni stuningurinn hefur haft fr me sr. Hann sagi okkur einnig a Palestnuer 72 sklar, 10 einkasklar, 50 leiksklar og 1600 kennarar.

Eftir fundinn runeytinu var komi a v a skipta okkur niur hpa til a heimskja grunnskla svinu og ar me kynna okkur verkefni um slrna stuninginn sem a mestu leyti fer fram inni sklunum sjlfum. a vill hinsvegar annig til a kennarar hr landi hafa boa til verkfallsagera og hafa veri verkfalli tvo virku daga sem af eru essari viku. Menntamlaruneyti hefur v miur ekki haft pening til a greia kennurunum laun undanfari og v hafa eir brugi etta r. Brnunum var hinsvegar boi a koma og skja slrna stuninginn eins og um venjulegan skaldag vri a ra og komu brn 2 af eim 3 sklum sem vi heimsttu. Vi frum sitthvorn sklann en bir eru eir stasettir Qalqilya.

Sklinn sem Gunnlaugur heimstti telur um 700 nemendur 4.-7. bekk. Vi sklann starfa 30 kennarar. Heimsknin sklann hfst me spjalli vi sklastjrann, nokkra kennara og Margaret sem er yfir slrna stuningnum sklanum en 120 brn r 5. bekk sklans taka tt verkefninu undir handleislu 3 leibeinenda. Verkefni fer fram 6 hpum og sr 1 kennari um 2 hpa.
Kennararnir nefndu btta hegun, minni slagsml og aukna kurteisi sem dmi um a sem verkefni hefur haft fr me sr. Auk ess nefndu eir a brnunum gengi betur nminu en ur,eir sgu samskiptin hafa batna.
Verkefni saman stendur af 20 vinnuhpum innan kennslustofunnar. Boi er upp 10 vinnuhpa hvorri nn sklarsins. Hver vinnuhpur hefur sitt markmi, t.d. a byggja traust og efla hpinn, ra um ofbeldi og tta, vinna me samskipti innan og utan sklans og svo framvegis. Hver vinnuhpur stendur 1til 1 og 1/2 klst. dag.
A loknu spjalli skrifstofu sklastjrans frum vi og litum inn hj drengjahp sem komi hafi sklann til a skja verkefni. Hpurinn var a bora nesti egar vi komum og fengum vi okkur bita me eim. San frum vi nokkra leiki saman. A v loknu fri Gunnlaugur sklanum vaxlitifr Unni Hjaltadttur sklasafnskennara Hlaskla.
IMG 1836
Margaret tekur vi gjfinni sem hn sagi a myndi koma a gum notum.

Engin brn sttu sklann sem Kristn heimstti. Hn sat fund me sklastjranum, en 80 brn r sklanum skja slrnan stuning.

Verkefninu er tla a lta brnunum la betur en a a vera umlukin stri, vera loku i eigin borg og lifa vi sfelldan tta hefur augljslega djp slrn hrif au. egar au hittast fara au oft leiki sem tla er a hleypa t tilfinningum eirra en leikjunum hefur komi fram a brnin eru oft rei og ofbeldisfull.

Eftir a hparnir hfu heimstt sklana var okkur llum skipt upp nja hpa til a heimskja fjlskyldurnar rjr. Gunnlaugur og Slveigheimsttu smu fjlskyldu og gr, samt Thoby fr Danmrku og Jsef og Oliver fr Frakklandi. Kristn heimstti hinsvegar ara fjlskyldu samt Semine fr Danmrku. Vi munum segja nnar fr heimsknum sar en n er ori ansi framori hr hj okkur vi tlum a reyna a setja inn sem flestar myndir fyrir svefninn.

Eftir heimsknir til fjlskyldnanna m segja a vi hfum fali okkur dragari borgarinnar en dag komu her sraelsmanna inn borgina og skutu ar nokkrum skotum. Dragarurinn borginni er talinn nokku ruggur og v vorum vi aldrei neinni httu. Alja Raua krossinn fylgdist me ferum okkar og s til ess a vi kmumst auveldlega t r borginni eftir heimskn okkar dragarinn. En garurinn er mjg fallegur og ar eru fjlmrg dr. Einnig eru ar rj lk sfn.

Ferin fr Qalqilya til Jersalem, vi frum gegnum 3 "check-point" en urfum aeins a sna vegabrfin okkar einu eirra - en Raui krossinn ntur trausts hr og urfa eir sem ferast undir eirra merkjum yfirleitt ekki a ttast um a vera ltnir dsa lengi slkum skounarstvum.

N er essi dagur enda runninn og lengra verur etta ekki kvld. En vi bendum a dag birtist vital vi okkur Morgunblainu bls. 17. Vi leyfum v einnig a fljta me hr a nean. dag birtist einnig grein um heimskn okkar til Palestnu ekktu arabsku blai sem kallast Jersalem. S grein er arabsku, en vi munum reyna a birta hana hr sar.

mbl


Mnudagur Qalaqilya

Vi tlum a byrja frsluna dag sm vibtum vi fyrri blogg.
N hfum vi fengi allt sem okkur vantai; taskan hennar Slveigar skilai sr gr og Frakkarnir tveir sem ekki komu rttum tma komu hteli Jersalem uppr mintti afarantt sunnudagsins eftir 7 klst. yfirheyrslur flugvellinum.

Dagurinn dag hefur veri s viburarkasti hinga til. Hann hfst kl. 05:00 me sturtu og tilheyrandi lkamssnyrtingum. slaginu kl. 06.31 hfst fer okkar til Qalaqilya en akstur anga tekur um eina og hlfa klukkustund. leiinni frum vi um tvo"check-point" sem eru skounarstvar sraelsmanna og hefta mjg frelsi Palestnumanna. eir geru engar athugasemdir vi ferir okkar og komumst vi fram n ess a sna vegabrf ea nnur skilrki.
egar til Qalaqilya var komi frum vi beint fund me sslumanni (governor) Qalaqilya svisins en borgin Qalaqilya er s ttblasta Vesturbakkanum (ar ba 50sund bar 4,2 ferklmetra svi). fundinum fr sslumaurinn yfir standi borginni og helstu vandaml sem bar og stjrnvld svinu standa frammi fyrir. Hann fr m.a. yfir hvernig veggurinn milli sraels og Vesturbakkans liggur og kynnti okkur form sraelsmanna um framhaldandi uppbyggingu hans me tilheyrandi landsskeringu kostna Palestnumanna. Fundurinn var mjg frlegur og varpai nokkru ljsi astur banna.

v nst tk vi sambrilegur fundur me borgarstjra Qalaqilya en hann fr nnar yfirastur ungs flks borginni. Qalaqilya er enginn almenningsgarur en ar er einn dragarur. Er a eini staurinn sem fjlskyldur geta stt. En skum landleysis er ekki hgt a byggja upp fleiri slka gara. Ekkert skulsstarf er borginni og lti vi a vera fyrir ungt flk, v er dragarurinn einnig vel sttur af yngri kynslinni.

A fundahaldi loknu var komi a v a skoa urnefndan mr sem skilur Vesturbakkann a fr srael. ar sum vi akur sem var kafi vatni en veggurinn hindrar elilegt fli vatnsins. ar hittum vi einnig eiganda landsvisins en hann sagi okkur a vi byggingu veggjarins ri 2005 hafi mjg str hluti lands hans lent hinu megin mrsins og v getur hann ekki ntt landsvi sitt sem skildi.

A essu loknu var klukkan orin hlf ellefu og tmabrt a skipta hpnum niur fjlskyldur. Upphaflega ttu tttakendur fr hverju landi a f eina fjlskyldu en sustu stundu htti ein fjlskyldan vi og v voru r rjr sta fjgurra. Hpnum var v skipt rj minni hpa. Vi slendingarnir samt Jsef fr Frakklandi heimsttum Palestnska fjlskyldu sem samanstendur af hjnum, 4 sonum eirra og einni dttur. Um kl. ellefu vorum vi komin heimili fjlskyldunnar sem var ltil, en snotur tveggja svefnherbergja b fjlblishsi. Brnin eru aldrinum 4 - 18 ra, en ellefu ra sonur hjnanna ski slrnan stuning hj Palestnska Raua hlfmnanum Qalaqilya en a verkefni er stutt af slenska, danska, franska og talska Raua krossinum og er sta fyrir heimskn okkar hinga. Brnin 5 sofa sama herbergi en hjnin hafa eigi svefnherbergi. Vi rddum vi au mis ml, m.a. stu fjlskyldunnar, upplifun eirra standinu, skoun eirra slrnum stuningi Raua hlfmnans og fleira. rtt fyrir erfiar astur er fjlskyldanrulaus og mjg bjartsn en aspur sgust au hvergi vilja ba annarsstaar en Palestnu - a eina sem au bija um er frelsi til a lifa snu lfi n afskipta sraelsmanna.
Hjnin sgu a ellefu ra sonur eirra hafi teki miklum framfrum eftir a hann tk a skja slrnan stuning fyrir strshrj brn. au sgu hugsanir hans mun jkvar og a hann vri heildina liti bjartsnni framtina en ur.
Heimilisfairinn er n atvinnu og v hefur fjlskyldan litla peninga milli handanna en miki atvinnuleysi er borginni. stur ess m oftar en ekki rekja til ess hve miki af landssvum Palestnumanna hefur lent sraelsmegin vi mrinn og einnig til eirrar stareyndar a skum heftra samgangna og mikillar umferastjrnunar inn og t r borginni geta bar Qalaqilyaekki stt vinnu rum borgum Palestnu.
Fjlskyldan bau okkur upp ekta mat a htti Palestnumanna, kjkling, hrsgrjn, fisk, asur og a sjlfsgu braui eirra sem vi slendingarnir hmum okkur me hummus ea hverju ru sem bst!
Samverustund dagsins me fjlskyldunni st 4 klst. og fr a mestu a kynnast og ra um eirra astur. Vi munum einnig hitta fjlskylduna morgun, rijudag og n.k. fstudag.

ur en haldi var aftur til Ramallah hittum vi sjlfbolia Palestnska Raua hlfmnans Qalaqilya hsni sem verkefni slrnn stuningur hefur yfir a ra. au fru m.a. yfir eirra verkefni innan hreyfingarinnar og fleira. au fengu einnig stutta kynningu verkefnum dnsku og tlsku ungmennahreyfingarinnar. A v loknu tk vi eins og hlfs klukkustundar feralag til Ramallah.

egar anga var komi tk vi stutt vital vegna heimildarmyndarinnar sem ger er um ferina og a v loknu veittum vi blaamanni Morgunblasins vital gegnum sma. Vitali mun a llum lkindum birtast Morgunblainu morgun svo vi hvetjum ykkur til a fylgjast me.

Klukkan 19 tk vi formleg mttaka Palestnska Raua hlfmnans sal eirra 8. h hssins en ar buu eir upp meira af hefbundnum Palestnskum mat sem a sjlfsgu innihlt brau og hummus vi mikinn fgnu okkar.

Eins og sj m hefur etta veri langur og viburarkur dagur. N er klukkan orin 20 mntur ellefu og v tmabrt a ba sig httin. Vi munum setja inn sem mest af myndum sem allra fyrst!


Fyrsti dagurinn Ramallah

Sl n

N erum vi stdd Ramallah en anga hldum vi eftir ryggiskynningu og kynningu verkefnum Alja Raua krossins. Vi keyrum yfir fr Jersalem til Palestnu en ferin tk um 45 mntur.
A sgn blstjrans tk ferin ekki nema 20 mntur hr ur fyrr en a var ur en veggurinn milli Jersalem og Vestur bakkans var byggur en hann skiptir veginum sem liggur milli Jersalem og Ramallah tvennt, tvr akreinar hvoru megin veggjarins.

egar til Ramallah var komi, komum vi okkur fyrir herbergjunum okkar sem eru Gistiheimili Raua hlfmnans en gistiheimili er stasett 8.-10. h skrifstofuhss eirra - en hsi er alls 11 hir! San fengum vi kynningu hsakynnum og verkefnum eirra.

Nna eigum vi sm frjlsan tma ur en vi borum kvldmat og munum svo hvla okkur kvld fyrir feralg nstu daga en morgun munum vi halda til Qalqilya ar sem vi munum kynnast Palestnskum fjlskyldum, heimskja grunnskla og kynnast verkefnum Raua kross slands, Danmerkur, Frakklands og talu en saman standa essi landsflg a slrnum stuningi fyrir strshrj brn hr landi.

Lengra verur etta ekki bili, en endilega fylgist fram me ferum okkar nstu daga.


Fyrsti dagurinn Jersalem a kvldi kominn

Jja, hr Jersalem er klukkan orin hlf tlf og fyrsti dagurinn okkar hr ti v a kvldi kominn.

Eftir a hafa lagt okkur eftir langt feralag fengum vi heimskn fr Plnu sgeirsdttur en hn starfar hj Alja Raua krossinum hr ytra. Hn bau okkur bltr og sndi okkur helstu hluta Jersalemborgar. Borgin hefur mikinn sjarma en mrgum stum m sj miki rusl, illa farin hs, brennda bla og veggjakrot.

Um kvldmatarleyti hittum vikollega okkar fr Danmrku og talu en au hfu komi hinga sdegis. Vi settumst me eim a sningi og kynntumst hvert ru. Dnskukunntta okkar hefur loksins komi a gu gagni.
tttakendurnir fr Frakklandi lentu Tel Aviv um klukkan 17 dag en eir voru v miur stoppair flugvellinum og teknir yfirheyrslur. Einn eirra kom hinga hteli uppr kl. 22 en egar etta er skrifa eru hinir tveir enn komnir, eir eru samkvmt okkar heimildum leiinni.

Veri er nokku lkt v sem vi ekkjum slandi. egar vi lentum Tel Aviv var rok, rigning og rumuveur en n hefur stytt upp a mestu. essa stundina er rok og ansi kalt.

fyrramli munum vi mta ryggiskynningu vegum Alja Raua krossins hr Jersalem en a henni lokinni munum vi halda til Ramallah Palestnu. Nstu remur dgum munum vi eya Ramallah og Qalqilya en vi munum gista bar nturnar Gistihsi Raua hlfmnanns Ramallah. A kvldi rija dags munum vi koma hinga til Jersalem n.

Vi erum bin a setja inn nokkrar myndir fr deginum dag. Sj myndaalbmi hgra megin sunni. Fleiri myndir koma inn nstu dgum.
Ltum mynd af okkur samt Plnu fylgja me hr lokin.

P2280030


Nsta sa

Höfundur

Gunnlaugur Bragi og Kristín Helga í Palestínu
Gunnlaugur Bragi og Kristín Helga í Palestínu

Gunnlaugur Bragi Björnsson og Kristín Helga Magnúsdóttir blogga um ferð sína á vegum Ungmennahreyfingar Rauða kross Íslands til Palestínu 27. febrúar - 7. mars 2009.

Verkefnið er styrkt af Mannúðarskrifstofu Evrópusambandsins (European Commission Humanitarian Aid department).

En tilgangur ferðarinnar er að kynna sér aðstæður ungmenna þar ytra. Rauði kross Íslands hefur í samstarfi við Rauða hálfmánann í Palestínu unnið að verkefnum í sálrænum stuðningi fyrir börn og ungmenni síðan árið 2002.

Einnig bendum við á vef URKÍ, www.urki.is þar má finna upplýsingar um starf Ungmennahreyfingarinnar.

Eldri frslur

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband