Gunnlaugur Bragi og Kristín Helga í Palestínu
Gunnlaugur Bragi Björnsson og Kistín Helga Magnúsdóttir, bæði fædd árið 1989, halda upp í ferð til Palestínu. Brottför: föstudaginn 27. febrúar 2009. Heimkoma: Laugardaginn 8. mars 2009.
Ferðin er á vegum Ungmennahreyfingar Rauða kross Íslands (URKÍ) með styrk frá Mannúðarskrifstofu Evrópusambandsins (ECHO). Tilgangurinn er að gefa ungu fólki úr Evrópu kost á að kynnast ungu fólki í Palestínu með það að markmiði að miðla þekkingu sinni þegar heim er komið.
Einnig bendum við á vef URKÍ, www.urki.is - þar má finna upplýsingar um starf Ungmennahreyfingarinnar.