Komin til Jerúsalem

Nú erum við komin á hótelið okkar og höfum það gott hér.

Ein taska týndist þó. Það var taskan hennar Sólveigar sem er starfsmaður Rauða kross Íslands og er með okkur í þessari för. Vonandi kemur taskan í leitirnar sem fyrst en hún inniheldur m.a. gjafir til gestgjafa okkar í Palestínu en þangað förum við á morgun.

Við stefnum þó á að leggja okkur núna eftir að hafa verið á ferðinni síðustu 15 klukkustundirnar.

Í kvöld er svo matur með ungmennunum frá Danmörku, Frakklandi og Ítalíu.


mbl.is Íslensk ungmenni til Palestínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Bragi og Kristín Helga í Palestínu
Gunnlaugur Bragi og Kristín Helga í Palestínu

Gunnlaugur Bragi Björnsson og Kristín Helga Magnúsdóttir blogga um ferð sína á vegum Ungmennahreyfingar Rauða kross Íslands til Palestínu 27. febrúar - 7. mars 2009.

Verkefnið er styrkt af Mannúðarskrifstofu Evrópusambandsins (European Commission Humanitarian Aid department).

En tilgangur ferðarinnar er að kynna sér aðstæður ungmenna þar ytra. Rauði kross Íslands hefur í samstarfi við Rauða hálfmánann í Palestínu unnið að verkefnum í sálrænum stuðningi fyrir börn og ungmenni síðan árið 2002.

Einnig bendum við á vef URKÍ, www.urki.is þar má finna upplýsingar um starf Ungmennahreyfingarinnar.

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband